Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingatímar á næstunni og í sumar
23.05.2018
Æfingar hefjast aftur á fimmtudag eftir vorfrí og verðum við á KA-svæðinu hér með.
Lesa meira
Stefnumót KA - Liðin og leikjadagskrá
03.05.2018
Hér má sjá liðin og leikjadagskrá fyrir Stefnumót KA sem fram fer í Boganum um helgina.
Lesa meira
Frí 1. maí - Símamótið 2018
30.04.2018
Frí verður frá æfingum þriðjudaginn 1. maí. Foreldrafundurinn er ætlaður þeim sem eiga stelpu fædda árið 2010.
Lesa meira
Æfing á sunnudag
26.04.2018
Æfingar verða á sunnudag á KA-vellinum vegna Öldungamóts í blaki í Boganum.
Lesa meira
Skráning á Stefnumót KA
23.04.2018
Hér fer fram skráning á Stefnumót KA í Boganum laugardaginn 5. maí.
Lesa meira
Frí sumardaginn fyrsta
17.04.2018
Frí verður frá æfingum næsta fimmtudag sumardaginn fyrsta.
Lesa meira
Æfing kl. 11.00 á laugardag
12.04.2018
Æfingin þessa helgina verður frá kl. 11.00 til 12.00 í Boganum á laugardaginn.
Lesa meira
Valgreiðsla vegna KA-rútu
06.04.2018
Eins og öllum er kunnugt stendur KA fyrir rútuferðum fyrir 6. og 7. flokk, úr frístund og í Bogann til að sækja æfingar. Ein af fjáröflunum til að fjármagna þetta verkefni er valgreiðsla til foreldra sem verður send út á næstu dögum.
Lesa meira
Frí um helgina
05.04.2018
Frí verður frá æfingu um helgina þar sem Goðamót í 6. flokki kvenna fer fram um helgina í Boganum og þjálfarar flokksins uppteknir þar.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 24.02.2021 ATH! 35 áhorfendur leyfðir í kvöld
- 24.02.2021 Brynjar Ingi og Daníel valdir í U21
- 22.02.2021 Myndaveisla er KA lagði Þór öðru sinni
- 22.02.2021 4. flokkur KA Stefnumótsmeistari
- 22.02.2021 Silfur og brons í bikarkeppni yngriflokka