Sigurvegarar á 31. N1 móti KA

31. N1 mót KA var haldiđ á KA svćđinu dagana 5. júlí - 8. júlí 2017. Um er ađ rćđa stćrsta mótiđ hingađ til, keppendur um 1.900, 188 liđ frá 40 félögum og alls 792 leikir sem gera 23.760 mínútur af fótbolta!

Mótiđ heppnađist mjög vel og ríkti mikil gleđi á mótinu og ekki skemmdi fyrir ađ veđriđ var mjög gott. KA-TV sýndi frá mótinu og var vel fylgst međ útsendingunum.

Sigurvegarar á mótinu

N1 mótsmeistari: KA

Argentíska deildin: Fram 1
Brasilíska deildin: KA 3
Chile deildin: Grindavík 1
Danska deildin: KA 8
Enska deildin: Fram 6
Franska deildin: KA 11
Gríska deildin: Dalvík/KF 3

Stuđboltar mótsins: ÍA
Háttvísisverđlaun Sjóvá: Ţróttur Vogum
Sveinsbikarinn: HK (háttvísi innan sem utan vallar)

Skotfastasti leikmađurinn: Guđmundur Jónsson, Keflavík. 89 km/klst

Menn leiksins í úrslitaleik Argentísku deildarinnar:
Fram 1: Stefán Orri Hákonarson
Selfoss 1: Einar Breki Sverrisson

Menn leiksins í úrslitaleik Brasilísku deildarinnar:
KA 2: Ari Valur Atlason
KA 3: Valdimar Logi Sćvarsson

Menn leiksins í úrslitaleik Chile deildarinnar:
Grindavík 1: Andri Dađi Rúriksson
Höttur 1: Ţorlákur Breki Ţórarinsson Baxter

Menn leiksins í úrslitaleik Dönsku deildarinnar:
KA 8: Mikael Breki Ţórđarson
HK 6: Mikael Geir Gunnarsson

Menn leiksins í úrslitaleik Ensku deildarinnar:
Fram 6: Pétur Snćr
Breiđablik 8: Alex Darri

Menn leiksins í úrslitaleik Frönsku deildarinnar:
KA 11: Ţormar Sigurđsson
KR 7: Ásgrímur Daníel Víđisson

Menn leiksins í úrslitaleik Grísku deildarinnar:
Tindastóll 3: Björn Jökull Bjarkason
Dalvík/KF 3: Elvar KarlKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is