N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
N1 móts myndbandið 2017
14.07.2017
Hér er N1 móts myndbandið í ár, alls léku liðin 792 leiki sem gera 23.760 mínútur af fótbolta en á þeim tíma gerðu strákarnir alls 3.566 mörk!
Þátttakendur á mótinu voru um 1.900, gestir um 8.000 og sjálfboðaliðar yfir 400. Við erum einfaldlega í skýjunum með hve vel tókst til á mótinu og þökkum fyrir frábært samstarf!