N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Aðgengi að sjónvarpsleikjum á N1 mótinu
08.07.2017
KA-TV sýnir beint frá N1 mótinu og má sjá útsendingu dagsins með því að smella hér. Eðlilega hefur verið mikið spurt um að fá afrit af þeim leikjum sem við höfum sýnt en vegna smá tæknimála getum við ekki afhent þau fyrr en eftir helgi.
Þið sem hafið áhuga á að eignast afrit af leik af mótinu skuluð endilega senda okkur póst á n1mot@ka.is þar sem þið takið fram hvaða leik þið viljið og við munum senda leikinn til baka að kostnaðarlausu.