Fréttir

Afhending KA handklæða

KA handklæði fylgja með æfingagjöldum vetrarins. Kl 17:00 á þriðjudaginn 27. október munum við útdeila handklæðunum til iðkenda okkar.
Lesa meira

Æfingar í vetrafríinu

Núna á næstu dögum eru skólar bæjarins í vetrarfríi. Það verða þó æfingar hjá okkur samkvæmt æfingaplani.
Lesa meira

Rútumál - uppfærð tímatafla og upplýsingar

Nú þegar rútan hefur gengið í tæpar tvær vikur er komin smá reynsla á þetta og þetta eru því nýjustu upplýsingar:
Lesa meira

Fyrsti dagur fótboltarútunar

Krakkarnir stóðu sig vel þegar við fórum fyrstu ferðirnar með 6. og 7. fl á æfingar.
Lesa meira

Aron Dagur stóð sig vel

Aron Dagur Birnuson stóð sig vel með U17 þegar liðið fékk fjögur stig í þremur leikjum í undankeppni EM.
Lesa meira

Átta krakkar í Hæfileikamótun KSÍ

Tvær stelpur frá KA tóku þátt í Hæfleikamótun KSÍ í Kórnum 19.-20. september og um helgina hafa sex drengir verið boðaðir suður.
Lesa meira

Fótboltarúta - allar upplýsingar og skráning hér

Hér eru allar upplýsingar um rútuna sem hefur akstur 6. október næstkomandi
Lesa meira

Vörur komnar í Toppmenn & Sport

Við fengum þær upplýsingar nú fyrir stuttu að fólkið í Toppmenn & Sport væru komin með nýja sendingu af búningum og fleiri vörum í hús. Við viljum hvetja ykkur sem eigið ennþá gjafabréf til að innheimta búninga sem fyrst.
Lesa meira

Ein æfing á viku

Opnað hefur verið fyrir möguleika á því að æfa einu sinni í viku hjá 7. – 5. fl. og geta forráðamenn nú skráð iðkendur á námskeið í Nóra sem er fyrir eina æfingu á viku.
Lesa meira

C-lið 3.fl kk í úrslitaleik

Áfram um árangur yngriflokka. Nú rétt í þessu var 3.fl karla C-lið að tryggja sér sæti í Úrslitaleik íslandsmótsins eftir að hafa unnið KR í undanúrslitaleik 4-0. Í úrslitum mætir KA annað hvort Breiðablik 1 eða Breiðablik 2 sem eru að spila sinn leik núna.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is