Fréttir

Afsláttur af KA fatnaði

Næstkomandi fimmtudag byrja Toppmenn & Sport með afslátt á öllum Diadora vörum í nýju búðinni sem er í Amaro húsinu fyrir iðkendur í KA. Afslátturinn mun vera dagana 4-10 júní og fá iðkendur 20% afslátt af öllum Diadora vörum í versluninni.
Lesa meira

Æfingataflan

Eins og flestir hafa séð nú þegar þá er æfingartaflan klár fyrir sumarið.
Lesa meira

Arsenalskólinn gjafabréf

Iðkendur KA sem eru skráðir í Arsenalskólann geta nálgast staðfestingarspjald um að þau séu skráð í skólann í afgreiðslu KA-heimilsins.
Lesa meira

KA - Haukar

Á laugardaginn kl. 16:00 fer fram leikur KA - Haukar í 1. deildinni á KA-velli. Iðkendur KA fá frítt á völlinn og vonumst við til að sjá sem flesta í gulu!
Lesa meira

Allar æfingar á KA-velli

Allar æfingar fara nú fram á KA-velli hér eftir. Íslandsmótið byrjaði um helgina í 3. fl og yngstu flokkarnir byrja aftur í næstu viku.
Lesa meira

Stefnumótið heppnaðist vel

Um 400 drengir og stúlkur á aldrinum fjagra til tíu ára tóku þátt á Stefnumóti KA fyrir yngstu flokkana.
Lesa meira

Takk fyrir síðast

Flottur dagur sem við vorum með síðastliðinn föstudag þegar 215 iðkendur komu í KA-heimilið og fengu gjafabréf fyrir nýrri treyju. Eldri krakkarnir fengur að draga númer en þessi yngri fengu gjafabréf og geta valið sér sjálf númer. Dagurinn Heppnaðist í alla staði mjög vel og ekki annað að sjá en að iðkendur og foreldrar hafi verið ánægð með þetta nýja fyrirkomulag þó svo að eflaust hafi einhverjir verið súrir með að fá ekki sitt uppáhalds númer
Lesa meira

Gjafabréf fyrir KA-treyjum

Afhending gjafabréfa fyrir keppnistreyjur verður í KA heimilinu 1.maí frá 13:30 – 15:00
Lesa meira

Margrét skoraði tvö mörk

Margrét Árnadóttir skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö í stór sigri Íslands gegn Færeyjum.
Lesa meira

Margrét skoraði í fyrsta landsleiknum

Margrét Árnadóttir skoraði í sínum fyrsta landsleik þegar U17 vann Wales 3-1 á æfingamóti í Færeyjum.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is