Foreldrafundur nćstkomandi miđvikudag

Ţađ verđur foreldrafundur í KA-heimilinu miđvikudaginn 26. október kl. 20:00. Ţjálfarar verđa kynntir, fariđ yfir mótin á tímabilinu ásamt fleiri atriđum. Áríđandi er ađ flestir sjái sér fćrt ađ mćta ţar sem ţađ skiptir okkur miklu máli ađ foreldrar séu vel upplýstir um starf félagsins.

Kv. Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is