æfingar í ágúst og september

Þegar skólarnir byrja þá breytast æfingarnar og í byrjun september verða flokkaskiptingar.

Æfingar sem fram fara 22.-31. ágúst.
23. þriðjudagur kl. 14:00-15:00
24. miðvikudagur kl. 14:00-15:00
25. fimmtudagur kl. 14:00-15:00

29. mánudagur kl. 14:00-15:00
30. þriðjudagur kl. 14:00-15:00 

Það verður stutt frí eftir slúttið.

Þriðjudaginn 6. september byrja æfingar aftur og þá æfum við út september á KA-svæðinu. 

Hér að neðan má sjá æfingatöflu fyrir í september og út veturinn. Tökum þó 2 vikna pásu í byrjun október þar sem það er verið að setja nýtt gervigras í Bogann (nánar síðar).

7. fl kvenna f. 2009-2010

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 14:00-15:00 og laugardagar kl. 11:00-12:00.

6. fl kvenna f. 2007-2008

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 15:00-16:00 og laugardagar kl. 11:00-12:00.




Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is