Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Upplýsingar um starfið
02.09.2016
Æfingar eftir stutta pásu hefjast aftur þriðjudaginn 6. september.
Æfingatími 7. fl kvenna í vetur:
Þriðjudagar 14:00-15:00
Fimmtudagar 14:00-15:00
Laugardagar 11:00-12:00
Í september æfum við á KA-vellinum en í október þá færumst við inn í Bogann. Líkt og í fyrra verður boðið upp á rútuferðir til og frá æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum þegar að Bogaæfingarnar hefjast.
Í september verður foreldrafundur þar sem farið verður yfir starf vetrarins og þjálfarar kynntir.
Upplýsingar fyrir nýja iðkendur.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Anton Orri Sigurbjörnsson aos19@hi.is / 843-9114 eða yfirþjálfari KA Aðalbjörn Hannesson alli@ka.is / 691-6456.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA