Haustfrí

Nú eru allir yngri flokkar K.A. komnir í haustfrí frá og međ laugardeginum 1. október.

Ćfingar hefjast aftur hjá okkur ţriđjudaginn 18. október og byrjum viđ ţá í Boganum. Ćfingatímar haldast óbreyttir og verđa rútuferđir til og frá Boganum ţriđjudaga og fimmtudaga í vetur.

Kv. Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is