Rútan 4. febrúar

Rútan verður óbreytt í Brekkuskóla og Naustaskóla. Það verður þó breyting á rútufyrirkomulagi frá Lundarskóla þennan dag vegna árshátíðar.
Lesa meira

Næsta æfing er á sunnudaginn

Á laugardaginn er Verðbréfamót í Boganum og því er æfingin hjá 7. kvk færð yfir á sunnudag.
Lesa meira

Frí á laugardaginn

Laugardaginn 23. janúar er frí hjá 7. flokk kvenna.
Lesa meira

Fyrsta æfing á nýju ári verður 7. janúar

7. flokkur kvenna mun hefja æfingar fimmtudaginn 7. janúar á sínum æfingatíma.
Lesa meira

Foreldrafótbolti

Á laugardaginn er síðasta æfing fyrir jólafrí og þá ætlum við að hafa foreldrafótbolta.
Lesa meira

Engin æfing í dag, 5. des

Æfingar falla niður í dag, 5. desember þar sem snjó kyngdi niður á götur Akureyrar í nótt og kæmust því flestir ekki langt.
Lesa meira

Stefnumót upplýsingar

Leikjaplan, liðskipan o.fl.
Lesa meira

Breyting á æfingatíma um helgina

Æfingin hjá stelpunum verður á sunnudaginn klukkan 12-13 uppá KA velli.
Lesa meira

Bakstur fyrir jólabingó

Sunnudaginn 22.nóvember ætlar Yngriflokkaráð KA að endurvekja skemmtilegt jólabingó og 7 flokkur kvenna er beðinn að leggja sitt að mörkum með bakstri.
Lesa meira

Skráning á Stefnumótið

Laugardaginn 21. nóvember mun 7 flokkur kvk hjá KA taka þátt á Stefnumótinu sem haldið er í Boganum.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is