Æfingar hefjast að nýju

Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 18. október eftir gott frí og nú færum við okkur inn í Bogann.

Eins og fyrr hefur komið fram haldast æfingatímar óbreyttir og verða rútuferðir til og frá Boganum á þriðjudögum og fimmtudögum í vetur. Einnig viljum við minna stelpurnar á að hafa með sér vatnsbrúsa á æfingar.

Kv. Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is