Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfing á sunnudaginn
11.03.2016
Ćfum um helgina á sunnudaginn kl. 11:00-12:00 úti á KA-velli.
Lesa meira
Gođamót árg. 2008
10.03.2016
Helgina 1.-3. apríl fer fram Gođamót í 6. fl kvenna (árg. 2006 og 2007) í Boganum á Akureyri.
Ţađ hefur veriđ ákveđiđ ađ 2008 stelpurnar mega taka ţátt í ţessu móti.
Skráningarfrestur er út miđvikudaginn 16. mars.
Lesa meira
Breyting: Úti á sunnudaginn
27.02.2016
Ţar sem völlurinn er orđinn grćnn og stefnir í flott veđur ţá verđur sunnudags ćfingin úti á KA-gervigrasinu kl. 13:00-14:00 á sunnudaginn.
Lesa meira
Ćfing á sunnudaginn inni í KA
25.02.2016
Um helgina munum viđ ćfa á sunnudaginn kl. 13:00-14:00 inni í salnum í KA-heimilinu.
Lesa meira
Leikir gegn Ţór á miđvikudag
15.02.2016
Á miđvikudaginn ćtlum viđ ađ spila gegn Ţór í Boganum kl. 17:00-18:00. Mćting er hjá stelpunum kl 16:45 ţannig viđ getum sett ţćr í liđ og jafnvel hitađ smá upp.
Lesa meira
Ćfing á fimmtudaginn en engin rúta
09.02.2016
Ţađ verđur ćfing á fimmtudaginn kl. 14:00-15:00 en ţađ verđur ţó engin rúta ţar sem ţađ er vetrafrí í skólum bćjarins.
Lesa meira
Frí um helgina - Búningaćfing á ţriđjudaginn
05.02.2016
Ţađ er frí um helgina ţar sem ţađ er mót í Boganum. Á ţriđjudaginn ćtlum viđ ađ hafa búningaćfingu!
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA