Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ţjálfarar veturinn 2015-2016
08.09.2016
Ţjálfarateymiđ í 7. flokk kvenna er mjög öflugt en í ţjálfarateyminu eru ţrír Íţróttafrćđingar.
Anton Orri Sigurbjörnsson verđur á öllum ćfingum en hann er Íţróttafrćđingur og UEFA B ţjálfari.
Ragna Baldvinsdóttir verđur á ţriđjudögum og laugardögum en hún er Íţróttafrćđingur og grunnskólakennari.
Ađalbjörn Hannesson (Alli) veđrur á fimmtudögum en hann er Íţróttafrćđingur og UEFA A ţjálfari. Hann er einnig yfirţjálfari yngri flokka.
Mćtingin fyrstu vikuna var međ besta móti og má ţví búast viđ ađ viđ bćtum viđ ađstođarţjálfara á ţriđjudögum og fimmtudögum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA