Ţjálfarar veturinn 2015-2016

Ţjálfarateymiđ í 7. flokk kvenna er mjög öflugt en í ţjálfarateyminu eru ţrír Íţróttafrćđingar.

Anton Orri Sigurbjörnsson verđur á öllum ćfingum en hann er Íţróttafrćđingur og UEFA B ţjálfari.

Ragna Baldvinsdóttir verđur á ţriđjudögum og laugardögum en hún er Íţróttafrćđingur og grunnskólakennari.

Ađalbjörn Hannesson (Alli) veđrur á fimmtudögum en hann er Íţróttafrćđingur og UEFA A ţjálfari. Hann er einnig yfirţjálfari yngri flokka.

Mćtingin fyrstu vikuna var međ besta móti og má ţví búast viđ ađ viđ bćtum viđ ađstođarţjálfara á ţriđjudögum og fimmtudögum.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is