Upplýsingar um Coerver Coaching fótboltaskólann

Alţjóđlegi knattspyrnuskóli Coerver Coaching hefst mánudaginn 19. júní nk. Skólinn er á KA svćđinu á Akureyri og munu iđkendur lćra og ćfa fćrni bestu knattspyrnumanna heims. Coerver Coaching starfar eftir eigin kennsluáćtlun sem af mörgum er talin sú fremsta í boltanum í dag. Hér eru međmćli međ Coerver Coaching http://coerver.is/endorsements 

Ávinningur iđkenda á námskeiđinu er eftirfarandi: 

  • Eykur leikfćrni óháđ leikstöđu og getu í knattspyrnu
  • Eykur hrađa međ og án bolta
  • Nýtur fótboltans betur óháđ eigin getu
  • Lćrir ađ nota fćrni sem bestu knattspyrnumenn heims nota

Ávinningur foreldra á námskeiđinu er eftirfarandi:

  • Ţú fćrđ fagmannlegt, öruggt, skemmtilegt og lćrdómsríkt umhverfi fyrir barniđ ţitt.
  • Ţú fćrđ gćđi fyrir ţína fjármuni
  • Ţú sérđ miklar og skýrar framfarir hjá ţínu barni
  • Ţú fćrđ bestu ćfingu og kennsluáćtlunina í fćrni knattspyrnumanna sem völ er á í dag

Knattspyrnuskólinn hefst á mánudaginn 19. júní og honum lýkur á föstudaginn 23. júní.  Iđkendur eiga ađ mćta stundvíslega dag hvern í skólann og best er ađ koma 15 mínútum áđur en skólinn hefst. Fyrirkomulagiđ í ár er ađ hópnum er skipt í tvo hópa sem eru síđan skipt upp í enn minni hópa.

Ţađ verđa stuttir fyrirlestrar í skólanum sem allir fjalla um fótbolta eđa ţá hvernig krakkarnir geta stađiđ sig sem best í fótbolta.

Hópur 1 - stúlkur f. 2005-2008 og drengir f. 2007-2008.

Mćting kl. 8:30 á mánudeginum til ađ ćfingar geti byrjađ kl. 9:00.

Dagskrá mánudag-fimmtudags
9:00-10:30 Coerver ćfing
10:30-12:00 Létt hressing, fyrirlestur og frjáls tími.
12:00-12:45 matur
13:00-14:30 Coerver ćfing

Dagskrá föstudags
9.00-10:15 Coerver ćfing
10:15 létt hressing
10:45-12:00 Coerver ćfing
12:15 Skólaslit og pizzuveisla

Hópur 2 - stúlkur f. 2001-2004 og drengir f. 2001-2006.

Mćting kl. 10:15 á mánudeginum til ađ ćfingar geti byrjađ kl. 10:45.

Dagskrá mánudags til fimmtudags
10:45-12:15 Coerver ćfing
12:15-13:00 matur
13:00-14:45 Fyrirlestrar og frjáls tími
14:45-16:15 Coerver ćfing međ léttri hressingu í lok ćfingar

Dagskrá föstudags
13:00-14:15 Coerver ćfing
14:15 létt hressing
14:45-16:00 Coerver ćfing
16:00 Skólaslit og pizzuveisla

Hádegisverđurinn er í Lundarskóla mánudag til fimmtudags en í KA-heimilinu á föstudaginn. Ţeir ţátttakendur sem eru međ fćđuóţol eđa –ofnćmi ađ láta vita á netfangiđ arna@ka.is sem allra fyrst.  

Matseđill
- Mánudagur: Lasagne, brauđ, hrásalat, tómatsósa og ferskt salat
- Ţriđjudagur: Kjötbollur, kartöflur, hrásalat, súrsćt og brún sósa
- Miđvikudagur: Skinkupasta, brauđ og ferskt salat
- Fimmtudagur: Kjúklingalćri, kartöflur, sósa og ferskt salat
- Föstudagur: Pizza

Ţađ sem ţarf ađ hafa međ sér í skólann er eftirfarandi:

-          Takkaskór
-          Legghlífar
-          Vatnsbrúsi
-          Íţróttafatnađ, sem hentar veđri hverju sinni
-          Útifatnađ fyrir íslenska veđriđ sem viđ elskum svo mikiđ.

Ţá viljum viđ einnig hvetja alla til ađ merkja fatnađinn vel, svo ekkert glatist. 

Starfsfólk skólans hlakkar mikiđ til ađ sjá ykkur á mánudaginn.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is