Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar í vetur og foreldrafundur
16.10.2017
Ćfingar hefjast aftur hjá yngri flokkum KA eftir haustfrí. Allar ćfingar verđa í Boganum í vetur nema annađ komi fram. Rúta keyrir stelpurnar til og frá skólunum á ţriđjudögum og fimmtudögum. Ţjálfarar vilja minna stelpurnar á ađ vera í réttum búnađ og hafa vatnsbrúsan góđa međ í för.
Ţriđjudagar - kl. 14.00-15.00.
Fimmtudagar - kl. 14.00-15.00.
Laugardagar - kl. 10.00-11.00.
Foreldrafundur verđur haldinn í KA-heimilinu kl. 19.30 miđvikudaginn í nćstu viku, 25. október. Fariđ verđur yfir starfiđ, ţjálfarar kynntir, mótamál rćdd og margt fleira. Mikilvćgt ađ sem flestir mćti.
Mbkv, Anton Orri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA