Ćfingar í september

Flokkaskipting hefur orđiđ og ţví ćfa stúlkur fćddar 2010 og 2011 saman á nýju tímabili. Ćfingar verđa úti á KA-velli í september. Ćfingapása verđur hjá yngriflokkum KA 1.-15. október og ţá hefjast ćfingar í Boganum. Rúta verđur frá skólunum í Bogann og tilbaka eftir ćfingar á ţriđjudögum og fimmtudögum í vetur í 7. flokk. Foreldra- og rútufundur verđur í lok mánađarins ţegar ţjálfaramál eru komin á hreint.

Ţriđjudagar - kl. 14.00-15.00

Fimmtudagar - kl. 14.00-15.00

Laugardagar - kl. 10.00-11.00

Viđ viljum biđja stelpurnar ađ koma klćddar eftir veđri og međ vatnsbrúsa.

Kv, Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is