Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar í september
04.09.2017
Flokkaskipting hefur orđiđ og ţví ćfa stúlkur fćddar 2010 og 2011 saman á nýju tímabili. Ćfingar verđa úti á KA-velli í september. Ćfingapása verđur hjá yngriflokkum KA 1.-15. október og ţá hefjast ćfingar í Boganum. Rúta verđur frá skólunum í Bogann og tilbaka eftir ćfingar á ţriđjudögum og fimmtudögum í vetur í 7. flokk. Foreldra- og rútufundur verđur í lok mánađarins ţegar ţjálfaramál eru komin á hreint.
Ţriđjudagar - kl. 14.00-15.00
Fimmtudagar - kl. 14.00-15.00
Laugardagar - kl. 10.00-11.00
Viđ viljum biđja stelpurnar ađ koma klćddar eftir veđri og međ vatnsbrúsa.
Kv, Ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA