Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrabolti og sumarslútt
29.08.2017
Á morgun, miðvikudaginn 30. ágúst verður síðasta æfing sumarsins.
Æfingin hefst kl. 16:00 og hvetjum við alla foreldra, systkyni, ömmur og afa að mæta og hafa gaman með stelpunum. Eftir foreldraboltan ætlar foreldraráð að bjóða stelpunum ís.
Næsta æfing eftir frí verður þriðjudaginn, 5. september og þá verður flokkaskipting. Það má nálgast æfingatöflu fyrir september mánuð inn á heimasíðu Yngriflokka KA á Facebook og á vefnum.
Við þökkum kærlega fyrir sumarið.
Mbkv, Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA