Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Föstudagsćfing og Stúlkna mót KA 2017 í sumar
21.03.2017
Vegna Gođamóts í 6. flokki kvenna verđur ćfingin okkar ţessa helgina úti á KA-svćđi kl 14, föstudaginn 24. Mars. Verđur ţetta međ öllum líkindum síđasta helgarćfingin sem er ekki á hefđbundnum ćfingatíma.
Einnig vil ég biđja ykkur um ađ taka helgina 24.-25. Júní frá vegna Stúlkna móts KA. Mótiđ er afar sterkt og mćta liđ ađ sunnan og etja kappi viđ okkur á KA-svćđinu.
Mbkv, Anton Orri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA