Leikir gegn Þór á miðvikudag

Við heimsækjum nágranna okkar í Þór á miðvikudaginn,  8. mars á þeirra æfingatíma. Frí verður á æfingum næstu helgi vegna þessarar spilæfingar. Við höfum einungis 1/4 af vellinum og því skiptir máli að stelpurnar séu mættar tímanlega í KA búning (þó engin skylda), með skóbúnað og góða skapið klárt. Allar stelpurnar spila tvo leiki sem eru 10 mínútúr að lengd. Hér að neðan má sjá liðin og á hvaða tíma þau eiga að vera.

Mbkv, Anton Orri

KA 1

KA 2

KA 3

KA 4

Bríet

Anna K.

Hekla

Bryndís

Ellý

Ásdís

Júlía

Hafrún

Embla

Inga Lóa

Kristín

Katrín E.

Katrín L.Á.

Katla

Sunna

Máney

Lilja

París

Katrín L.V.

Rósalind

Rannveig

Tinna

Sif

Sara D.

R. Sara

Silja

Freyja

Sigyn

Selma

Marín

 

Soffía

 

Völlur 1 – A-lið

Völlur 2 – B-lið

Kl: 17:00-17:10

Þór 1 – KA 1

Kl: 17:00-17:10

Þór 2 – KA 2

Kl: 17:12-17:22

KA 1 – Þór 1

Kl: 17:12-17:22

KA 2 – Þór 2

Völlur 1 – C-lið

Völlur 2

Kl: 17:26-17:36

KA 3 – Þór 3

KA 4 í vítakeppni

Kl: 17:38-17:48

KA 4 – Þór 3

KA 3 í vítakeppni

Kl: 17:50-18:00

KA 3 – KA 4

Þór 3 í vítakeppni



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is