Ćfingaleikir á sunnudag

Engin ćfing verđur á laugardag heldur ćtlum viđ ađ bjóđa nokkrum félögum í heimsókn til okkar upp á KA-svćđiđ og taka viđ ţau ćfingaleiki milli kl. 11-13 á sunnudaginn, 2. Apríl. Hópnum verđur skipt í tvennt ţar sem sumar stelpur spila frá kl. 11-12 og ađrar frá kl. 12-13. Nánari upplýsingar varđandi liđin og mótherja koma vćntanlega inn seint í kvöld eđa í síđasti lagi á morgun. Fylgist vel međ :)

Ath! Láta vita ef ykkar stelpa mćtir ekki í athugasemd.

Mbkv, Anton Orri



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is