Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingaleikir á sunnudag
31.03.2017
Engin ćfing verđur á laugardag heldur ćtlum viđ ađ bjóđa nokkrum félögum í heimsókn til okkar upp á KA-svćđiđ og taka viđ ţau ćfingaleiki milli kl. 11-13 á sunnudaginn, 2. Apríl. Hópnum verđur skipt í tvennt ţar sem sumar stelpur spila frá kl. 11-12 og ađrar frá kl. 12-13. Nánari upplýsingar varđandi liđin og mótherja koma vćntanlega inn seint í kvöld eđa í síđasti lagi á morgun. Fylgist vel međ :)
Ath! Láta vita ef ykkar stelpa mćtir ekki í athugasemd.
Mbkv, Anton Orri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA