Föstudagsæfing þessa vikuna

Vegna Goðamóts í 5. flokki karla verður æfingin okkar þessa helgina færð út á KA-svæðið. Æfingin verður því föstudaginn, 17. Mars kl. 14. Mæta klæddar eftir veðri og með vatnsbrúsann góða.

Mbkv, Anton Orri



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is