Leikjaplan á Stefnumóti KA

Hér ađ neđan koma leikirnir hjá öllum liđum, mótherjar, tímasetningar og á hvađa velli er spilađ. Eva, móđir Katrínar í KA1 sér um ađ safna mótsgjaldi fyrir hádegi frá liđstjórum í KA1, KA4, KA5 og KA6. Brynhildur, móđir Önnu í KA2 sér um ađ safna mótsgjaldi eftir hádegi frá liđstjórum í KA2 og KA3.

KA1/(KA 7 á leikjaplani mótsins) ; Bríet, Ellý, Embla, Katrín L.Á. (Eva - Liđstjóri), R. Sara

  • 9:43 - Völlur 3 - Völsungur 2-KA7
  • 10:09 - Völlur 2 - KA7-Ţór4
  • 10:35 - Völlur 4 - KA4-KA7
  • 11:01 - Völlur 2 - KA6-KA7
  • 12:06 - Völlur 3 - Ţór3-KA7

KA2 ; Anna (Brynhildur - Liđstjóri), Ásdís, Hafrún, Lilja, Rannveig, Selma

  • 12:30 - Völlur 3 - KA2-KA3
  • 12:56 - Völlur 3 - Ţór1-KA2
  • 13:22 - Völlur 3 - KA2-Völsungur1
  • 13:48 - Völlur 3 - Höttur-KA2
  • 14:14 - Völlur 3 - KA2-Ţór2
  • 14:40 - Völlur 3 - KA2-Völsungur1

KA3 ; (Vantar liđstjóra) Katla, Marín, París, Tinna, Silja, Sunna

  • 12:30 - Völlur 3 - KA2-KA3
  • 12:56 - Völlur 4 - KA3-Magni
  • 13:48 - Völlur 4 - Ţór1-KA3
  • 14:14 - Völlur 5 - Höttur-KA3
  • 14:40 - Völlur 5 - KA3-Ţór2

KA4 ; (Vantar liđstjóra) Bryndís, Hekla, Júlía, Kristín, Soffía, Torfhildur

  • 9:43 - Völlur 5 - KA4-Ţór3
  • 10:22 - Völlur 5 - KA4-KA5
  • 11:14 - Völlur 5 - KA6-KA4
  • 11:40 - Völlur 2 - KA4-KF
  • 12:06 - Völlur 5 - Völsungur 2 - KA4

KA5 ; Freyja, Katrín E. (Tinna - Liđstjóri), Katrín L.V., Máney, Ţórdís

  • 9:43 - Völlur 6 - KA5-Völsungur2
  • 10:22 - Völlur 5 - KA4-KA5
  • 11:14 - Völlur 7 - KA5-Ţór3
  • 11:40 - Völlur 1 - KA5-KA6
  • 12:06 - Völlur 7 - KA5-KF

KA6 ; Aldís, Aníta, Roxanna, Sara D. (Birna - Liđstjóri), Sif, Sigyn

  • 9:43 - Völlur 7 - KA6-KF
  • 10:22 - Völlur 6 - Völsungur 2-KA6
  • 11:14 - Völlur 5 - KA6-KA4
  • 11:40 - Völlur 1 - KA5-KA6
  • 12:06 - Völlur 6 - KA6-Ţór3

Munum eftir vatnsbrúsum, markmannshönskum, lukkudýrum og góđa skapinu! ;)

Mbkv, Anton Orri



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is