Vetrarslútt

Foreldráđiđ í 7. flokk kvenna ćtlar ađ standa fyrir vetrarslútti eftir ćfingu á fimmtudaginn, 4. maí. Viđ ćfum ađ ţessu sinni úti á KA-svćđi og strax í kjölfar ćfingarinnar ćtlum viđ ađ fćra okkur yfir á grillsvćđiđ vestan viđ Lundarskóla. Fariđ verđur í leiki og grillađ pylsur í góđa veđrinu. Koma međ 500 kr.

Ćfingin er frá kl. 14 til 15 og lýkur herlegheitunum kl. 16:30. Stelpurnar í Lundaskóla rölta yfir á KA-svćđiđ á međan ađ rútan keyrir stelpurnar frá Brekkuskóla og Naustaskóla. Engin rúta tilbaka.

Fimmtudaginn ţar á eftir, 11. maí kl. 20 í KA-heimilinu verđur haldinn foreldrafundur fyrir stelpur fćddar áriđ 2009 varđandi ţátttöku á Símamótinu sem fram fer um miđjan júlí.

Mbkv, Foreldraráđ og ţjálfarar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is