Sumardagurinn fyrsti og spilæfing

Engin æfing verður hjá okkur á fimmtudaginn þar sem að Boginn og KA-heimilið er lokað. 

Á laugardaginn verður spilæfing á okkar æfingartíma í Boganum og ætlar 8. flokkur KA að koma og keppa við okkur. Vera mættar tímanlega.

Mbkv, Anton Orri



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is