Foreldrafundur vegna Símamótsins og stutt frí

Ég vil ţakka öllum fyrir vel heppnađ Stefnumót síđasta laugardag. Einnig vil ég ítreka ef ţađ hefur fariđ framhjá einhverjum foreldrum ađ viđ í 7. flokk kvenna erum komin í stutt frí ţar til 23. maí. Međ mótinu kveđjum viđ Bogann ţennan veturinn og fćrum okkur út á KA-svćđiđ.

Fimmtudaginn 11. maí kl. 20 í KA-heimilinu verđur haldinn foreldrafundur fyrir ţćr stelpur sem eru fćddar 2009. Málefni fundarins verđur Símamótiđ í Kópavogi dagana 13. - 16. júlí.

Takk fyrir veturinn - Anton Orri



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is