Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur vegna Símamótsins og stutt frí
09.05.2017
Ég vil ţakka öllum fyrir vel heppnađ Stefnumót síđasta laugardag. Einnig vil ég ítreka ef ţađ hefur fariđ framhjá einhverjum foreldrum ađ viđ í 7. flokk kvenna erum komin í stutt frí ţar til 23. maí. Međ mótinu kveđjum viđ Bogann ţennan veturinn og fćrum okkur út á KA-svćđiđ.
Fimmtudaginn 11. maí kl. 20 í KA-heimilinu verđur haldinn foreldrafundur fyrir ţćr stelpur sem eru fćddar 2009. Málefni fundarins verđur Símamótiđ í Kópavogi dagana 13. - 16. júlí.
Takk fyrir veturinn - Anton Orri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA