KA - Haukar

KA - Haukar
Túfa verður á sínum stað á laugardaginn.

Á laugardaginn kl. 16:00 fer fram leikur KA - Haukar í 1. deildinni á KA-velli. Iðkendur KA fá frítt á völlinn og vonumst við til að sjá sem flesta í gulu!

Liðið er til alls líklegt í sumar en liðið er með góða blöndu af eldri og reyndari leikmönnum og yngri leikmönnum. 

Í fyrstu umferð gerði liðið jafntefli 3-3 gegn Fram og vann svo góðan útisigur á Reyðafirði gegn Fjarðabyggð. Haukar töpuðu í fyrstu umferð gegn Víking Ó en unnu í kjölfarið Grindavík og eru því stigi á eftir KA-liðinu.

Allir á völlinn - áfram KA!!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is