Fréttir

fotbolti.ka.is

Að gefnu tilefni viljum við benda ykkur notendum á að nú styttist í að ka.fun.is verði endanlega lagt af. Því viljum við benda ykkur á að nota framvegis til að komast á síður yngriflokkana fotbolti.ka.is
Lesa meira

Sigrar hjá Aroni og Daníel

Aron Dagur og Daníel sigurðu Wales og N-Írland á æfingamóti í Færeyjum með U17 ára liði Íslands. Drengirnir mæta Færeyjum á þriðjudaginn áður en þeir koma heim.
Lesa meira

Margrét til Færeyja með U17

Margrét Árnadóttir fer með U17 ára liði Íslands til Færeyja þar sem þeir taka þátt í undirbúningsmóti UEFA.
Lesa meira

Nýir búningar væntanlegir

Eins og kannski einhverjir hafa tekið eftir þá er starfsfólkið í Toppmenn & sport á fullu þessa dagana að raða upp nýjum KA treyjum frá Diadora. Við viljum koma því á framfæri að eins og staðan er í dag þá eru þessar vörur ekki alveg að fullu unnar þar sem að það á eftir að setja allar auglýsingar á búningana.
Lesa meira

Unglingadómaranámskeið KSÍ

Unglingadómaranámskeið verður haldið hjá KA í KA heimilinu mánudaginn 20. apríl kl. 20:00. Hvetjum foreldra og aðra áhugasama að mæta á námskeiðið.
Lesa meira

Aron Dagur og Daníel til Færeyja

Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson fara með U17 ára liði Íslands til Færeyja þar sem þeir taka þátt í undirbúningsmóti UEFA.
Lesa meira

Átta á landsliðsæfingar í mars

Fimm stúlkur og þrír drengir frá KA voru boðuð á landsliðsæfingar í mars.
Lesa meira

Stelpurnar sælar á Goðamóti

Stelpurnar í 6. fl og eldra ári í 7. fl tóku þátt á síðasta Goðamóti vetrarins.
Lesa meira

Hlaðnir verðlaunum á Goðamóti

Strákarnir í 6. fl KA stóðu sig mjög vel á Goðamóti um síðustu helgi. Alls tóku 10 lið þátt frá KA og var árangurinn glæsilegur.
Lesa meira

Stefnumótsmeistarar

A-lið KA varð Stefnumótsmeistarar og A2 hreppti bronsið í keppni 4. fl drengja um helgina.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is