Frí um helgina

Frí verður frá æfingu um helgina þar sem Goðamót í 6. flokki kvenna fer fram um helgina í Boganum og þjálfarar flokksins uppteknir þar.

Það var því spilæfing í dag og stefnum við á að taka æfingaleiki við Þór á þeirra æfingatíma á næstunni í staðinn fyrir helgaræfinguna okkar.

Mbkv, ÞjálfararKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is