Æfingatímar á næstunni og í sumar

Æfingar hefjast aftur á fimmtudag eftir vorfrí og verðum við á KA-svæðinu hér með. Meðan að skólarnir eru enn í gangi æfum við á hefðbundnum tímum en í sumar æfum við alla virka daga frá kl. 13.00 - 14.15. Rútan fær hvíld fram að hausti og tökum við frí um helgar í sumar.

Fram að því eru æfingar svona:

Fim - 24. maí kl. 14.00 - 15.00

Sun - 27. maí kl. 12.00 - 13.00

Þri - 29. maí kl. 14.00 - 15.00

Fim - 31. maí kl. 14.00 - 15.00

Þri - 5. júní kl. 14.00 - 15.00

Mið - 6. júní kl. 13.00 - 14.15 - Fyrsta æfing skv. sumartöflu! Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is