Páskafrí

Ég vil ţakka fyrir mótiđ í dag. Stelpurnar höfđu gaman af og gengi liđana gott. Liđin voru skipulögđ, vel spilandi og margt fleira jákvćtt sem hćgt er ađ taka út sem bendir til spennandi sumars.

Ćfingar hefjast aftur ţriđjudaginn 3. apríl

Símamótiđ í Kópavogi verđur dagana 12.-15. júlí og stefnum viđ á ađ fara međ eldra áriđ ţangađ rétt eins og fyrir ári síđan. Ekki hefur veriđ opnađ fyrir skráningu en bođađ verđur til foreldrafundar ţegar nćr dregur.

Mbkv, Anton Orri

 Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is