Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafótbolti
09.12.2015
Á laugardaginn er síðasta æfing fyrir jólafrí og þá ætla stelpurnar í 7.flokki að skora á foreldra til að koma með á æfinguna og keppa við sig í fótbolta, en hún er á venjulegum æfingatíma frá 10:00-11:00. Gaman væri að sjá sem flesta foreldra til að gera foreldrafótboltann skemmtilegan og eftirminnilegan fyrir stelpurnar :) Eftir æfinguna koma síðan jólasveinar að heilsa upp á stelpurnar, svo það er um að gera að mæta með jólasveinahúfur og góða skapið.
Laugardagurinn er jafnframt síðasti æfingadagur yngriflokka fyrir jólafrí en stefnan er sett á að byrja aftur þriðjudaginn 5. janúar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA