Stefnumót upplýsingar

Ţátttökugjald er 2000 krónur á haus. Innifaliđ í ţví er ţátttaka, verđlaunapeningur og pizza í leikslok.

Hver og einn er á ábyrgđ foreldra á milli leikja ţar sem ađ engir liđsstjórar verđa á mótinu ađ ţessu sinni.

Mikilvćgt er ađ hver leikmađur sé tilbúinn á réttum velli, á réttum tíma, ţar sem ađ sameiginleg vallarklukka er á öllum átta völlum. Ţađ er ekki beđiđ eftir neinum heldur er öllum leikjum startađ á sama tíma til ađ halda tímaplani.

Ekki eru skráđ úrslit enda er frekar lögđ áhersla á frammistöđu og skemmtun frekar en ađ vera ađ hugsa of mikiđ um úrslit

http://fotbolti.ka.is/stefnumot

Liđin.

Hvert liđ safnar saman pening og lćtur Skúla ţjálfara hafa.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is