Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumót upplýsingar
Ţátttökugjald er 2000 krónur á haus. Innifaliđ í ţví er ţátttaka, verđlaunapeningur og pizza í leikslok.
Hver og einn er á ábyrgđ foreldra á milli leikja ţar sem ađ engir liđsstjórar verđa á mótinu ađ ţessu sinni.
Mikilvćgt er ađ hver leikmađur sé tilbúinn á réttum velli, á réttum tíma, ţar sem ađ sameiginleg vallarklukka er á öllum átta völlum. Ţađ er ekki beđiđ eftir neinum heldur er öllum leikjum startađ á sama tíma til ađ halda tímaplani.
Ekki eru skráđ úrslit enda er frekar lögđ áhersla á frammistöđu og skemmtun frekar en ađ vera ađ hugsa of mikiđ um úrslit
http://fotbolti.ka.is/stefnumot
Liđin.
Hvert liđ safnar saman pening og lćtur Skúla ţjálfara hafa.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA