Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Rútan 4. febrúar
03.02.2016
Rútan verđur óbreytt í Brekkuskóla og Naustaskóla. Ţađ verđur ţó breyting á rútufyrirkomulagi frá Lundarskóla fimmtudaginn 4. febrúar vegna árshátíđar.
Ţar sem viđ vitum ađ margir iđkendur eru ađ horfa eđa leika á árshátíđ Lundarskóla og komast ţví ekki á ćfingu ţá verđur fyrirkomulagiđ öđruvísi ţennan dag.
Ţeir iđkendur sem ćtla á ćfingu úr Lundarskóla koma upp í rútuna međ hinum skólunum kl. 13:48 viđ KA-heimiliđ. Peddi mun fara í frístund og ná í ţá krakka sem fara á ćfingu.
Ef ţađ eru einhverjar spurningar ţá hafiđ ţiđ samband á alli@ka.is.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA