Breyting á æfingatíma um helgina

Um helgina er verið að sótthreinsa Bogann og því hefur æfingatími yngriflokka KA breyst. Ég vil því vekja athygli á að næsta æfing hjá stelpunum er á sunnudaginn klukkan 12-13 á KA vellinum. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is