Skráning á Stefnumótið

Laugardaginn 21. nóvember er Stefnumót hjá 7 kvk sem haldið er í Boganum. Kostnaður á hvern iðkanda sem tekur þátt er 2000 kr og þar er innifalið verðlaunapeningur og pizza.
Skráningin á mótið er í fullu gangi á facebook síðu flokksins og vil ég hvetja sem flesta til að taka þátt! 
Vona að sem flestar verði með því þetta verður ekkert annað en gaman :) 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is