Sumarið 2015

Sumaræfingar hefjast mánudaginn 8. júní og verður 7. fl kl. 13:00-14:15 alla virka daga á KA-svæðinu.
Lesa meira

Þór/KA - ÍBV

Fimmtudaginn 14. maí fer fram leikur Þór/KA-ÍBV í Pepsideildinni í Boganum.
Lesa meira

26. maí þriðjudagur

Næsta æfing er þriðjudaginn 26. maí!
Lesa meira

Búningar fyrir Stefnumót

Kæru foreldrar: Toppmenn og sport hafa sett í forgang að merkja treyjur í stærð 146 eða minni til þess að sem flestir iðkendur geti keppt í þeim á Stefnumótinu um helgina. Þeir sem komu með treyjur í þessum stærðum um síðustu helgi eða snemma í vikunni geta sótt treyjur eftir hádegi á morgun föstudag.
Lesa meira

Stefnumót

Lið, leikjaplan ofl.
Lesa meira

Skráning á Stefnumót!!

Í dag er síðasti skráningardagur á Stefnumót KA sem fram fer í Boganum laugardaginn 9. maí.
Lesa meira

Leikir gegn Þór á fimmtudaginn

Það verða leikir gegn Þór á fimmtudaginn 30. apríl í Boganum. Mæting kl. 15:40 og spilað til kl. 17:00.
Lesa meira

Frí lau - skráning á Stefnumót KA

Það er frí laugardaginn 25. apríl þar sem það er frjálsíþróttamót í Boganum. Skráning á Stefnumót KA sem fram fer laugardaginn 9. maí.
Lesa meira

Frí sumardaginn fyrsta

Það verður frí sumardaginn fyrsta á fótboltaæfingum. Það verður gefið út á föstudaginn hvort það verði laugardagsæfing þar sem hún verður þá úti þar sem það er frjálsíþróttamót í Boganum.
Lesa meira

Nýjir búningar væntanlegir

Eins og kannski einhverjir hafa tekið eftir þá er starfsfólkið í Toppmenn & sport á fullu þessa dagana að raða upp nýjum KA treyjum frá Diadora. Við viljum koma því á framfæri að eins og staðan er í dag þá eru þessar vörur ekki alveg að fullu unnar þar sem að það á eftir að setja allar auglýsingar á búningana.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is