Fyrsta æfing á nýju ári verður 7. janúar

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. 

Æfingarnar hjá 7. flokk kvenna hefjast fimmtudaginn 7. janúar á hefðbundum æfingatíma, frá 14:00-15:00 í Boganum. Vonast eftir að sjá sem flesta. 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is