Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur árg. 2006-2009
17.08.2015
Miðvikudaginn 19. ágúst kl. 20:00 verður foreldrafundur í speglasalnum í KA-heimilinu.
Lesa meira
Kiwanismótið á Húsavík - skráning
11.08.2015
Skráning er út föstudaginn 14. ágúst á Kiwanismótið á Húsavík sem fram fer laugardaginn 22. ágúst.
Lesa meira
Stuð á Sigló
09.08.2015
Það var líf og fjör á Siglufirði þegar við máluðum bæinn gulan með stórum hóp KA-stelpna. Það er frí á æfingu mánudaginn 10. ágúst.
Lesa meira
Gisting: Neðra skólahúsi
07.08.2015
Öll liðin sem gista verða í Neðra skólahúsi en það er staðsett við
Norðurgötu á Siglufirði.
Lesa meira
Mæting og leikjaplan (uppfært!!)
06.08.2015
Uppfært!!! Mæting í morgunmat og svo beint út á völl. Hvert lið spilar fjóra leiki á laugardag og tvo á sunnudag.
Lesa meira
8. fl mót á Sigló
05.08.2015
Það verður 8. fl mót samhliða Pæjumótinu og er það fyrir bæði stráka og stelpur.
Lesa meira
Verslófrí
28.07.2015
Síðasta æfing fyrir verslófrí er miðvikudagurinn 29. júlí og fyrsta æfing eftir verslófrí er þriðjudagurinn 4. ágúst.
Lesa meira
Leiða inná!
23.07.2015
Í kvöld (fimmtudag) mega stelpur úr 7. fl kvenna leiða inná leik KA-Fjarðabyggð í 1. deild karla.
Lesa meira
Skráning á Pæjumót!
22.07.2015
Skráning á Pæjumótið á Siglufirði er út mánudaginn 27. júlí.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA