Upplýsingar af foreldrafundi

Síđastliđiđ miđvikudagskvöld fór fram foreldrafundur hjá 7. flokk kvenna. Á fundinum var fariđ yfir starfiđ, ţjálfarar kynntir og helstu atriđi rćdd. Í ţessari frétt má sjá helstu stađreyndir.

Ţjálfarar
Alli, Anton og Ragna. Nánari upplýsingar um ţjálfarateymiđ má sjá á tengli á borđanum hér ađ ofan.

Hópurinn
Um 35 stelpur ađ ćfa.

Dćmi um markmiđ flokksins

  • Helsta markmiđ okkar er ađ ţađ eigi ađ vera skemmtilegt ađ ćfa.
  • Háttvísi og íţróttamannsleg framkoma sé kennd.
  • Stelpurnar taki framförum og mikil áhersla á ţjálfun tćknilegrar fćrni.
  • Reynum eftir fremsta megni ađ allar stelpurnar fái verkefni viđ ţroska og getu hvers og eins.
  • Ađ öllum líđi vel á ćfingum og í keppni.
  • Stuđla ađ liđsheildarhugsun.
  • Ađ vekja knattspyrnuáhuga fyrir lífstíđ.

Ćfingar

Ţriđjudagar 14:00-15:00

  • Upphitunarleikur, tvćr tćknićfingar og ţrjár stöđvar.

Fimmtudagar 14:00-15:00

  • Upphitunarleikur, tvćr tćknićfingar og ţrjár stöđvar.

Laugardagar 11:00-12:00

  • Upphitunarleikur, tvćr stöđvar og mikiđ spilađ.

Ţegar ćfingar verđa úti á laugardögum eftir áramót ţurfa stelpurnar ađ vera klćddar eftir veđri. Minnum einnig á vatnsbrúsann góđa!

Mót tímabiliđ 2016-2017

  • Stefnumót 19. nóvember - dagsmót (ca. 2,5 klst)
  • Stefnumót - dagsmót í byrjun maí
  • Íslandsbankamót á KA-svćđinu í júní
  • Strandarmót á Árskógssandi í júlí
  • Pćjumót á Siglufirđi (Fiskidagshelgin)
  • Kiwanismótiđ á Húsavík

Foreldraráđ 2016-2017

  • Eva Morales (Yngra ár)
  • Kittý Ásgeirsdóttir (Yngra ár)
  • Birna Rún (Yngra ár)
  • Eva Hrund Einarsdóttir (Eldra ár)
  • Helga Björg (Eldra ár)
  • Hafdís Bjarnadóttir (Eldra ár)
  • Brynhildur Ţórarinsdóttir (Eldra ár)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is