Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Liðin og helstu upplýsingar
Leikjaniðurröðunin er komin og má sjá hana í tenglinum hér ( http://fotbolti.ka.is/stefnumot/krakkamot ). Mikilvægt er að foreldrar séu vakandi fyrir því hvar þeirra stelpa er að spila hverju sinni þar sem stutt er á milli leikja og þjálfarinn jafnvel ekki kominn á réttann völl. Liðin má sjá hér að neðan og þar sem stjarna (*) er á bakvið nafn stelpu er beðið um að það foreldri safni saman þátttökugjaldi þess liðs og komi til Evu Hrundar (móðir Katrínar Lilju í KA1). KA3, KA4 og KA5 spila frá 9:30-12:15 og KA1 og KA2 spila frá kl. 15:30-18:15. Þegar stelpurnar hafa lokið sínum leikjum þá fá þær verðlaunapening og pítsu.
KA 1
Bríet
Embla
Ellý
Ragnheiður Sara
Katrín Lilja Á.*
KA 2
Lilja
Rannveig
Katla
París
Tinna
Anna Kristín*
KA 3
Hekla
Sunna
Krístin Kara
Inga Lóa
Ásdís*
Katrín Emma
Júlía
KA 4
Silja
Sara Dögg*
Kristín Vala
Sif
Sigyn
Karen
KA 5
Freyja
Árný
Anna Lilja
Roxanna*
Katrín Lilja V.
Máney
(Ef ykkar stelpa er ekki skráð eða á ekki KA treyju reddum við því!)
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA