Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrabolti og jólagleði
05.12.2016
Laugardaginn 10. desember verður foreldrafótbolti og jafnframt síðasta æfing fyrir jólafrí. Æfingin er á sama tíma og venjulega, frá kl. 11:00-12:00. Ég hvet alla foreldra til þess að mæta og taka þátt. Gerum foreldrafótboltann bæði skemmtilegan og eftirminnilegan fyrir stelpurnar. Jólasveinar mæta svo þegar líða tekur á æfinguna til þess að gleðja börnin. Æfingar á nýju ári hefjast svo fimmtudaginn 5. janúar.
Mbkv, Anton Orri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA