Breyttur æfingartími á laugardaginn

Breyttur æfingartími verður laugardaginn, 21. janúar.

Æfing er kl. 12:30-13:30 hjá 7. flokki kvenna.

Á laugardaginn upp úr kl. 13, mun A-landsliðið bjóða upp á eiginhandaráritanir, myndatökur og spjall. Það er öllum velkomið að mæta bæði stelpum og strákum. Við kíkjum með stelpurnar auðvitað á það.

Einnig verður opin landsliðsæfing 11:00-12:30 í Boganum á laugardaginn. Þ.e.a.s að það mega allir koma og horfa á.

Skemmtilegur fótboltalaugardagur.
Sjáumst sem flest 😊



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is