Fréttir

Arsenalskólinn farinn af stað

Í gær 16.júní fór Arsenalskólinn af stað á KA svæðinu. Veðrið flott, frábærir þjálfarar og flottir krakkar.
Lesa meira

KA-dagurinn

KA-dagurinn var haldinn í blíðskapar veðri og heppnaðist í alla staði mjög vel. Mikill fjöldi barna og unglinga ásamt foreldrum mættu á KA svæðið og tóku þátt í skemmtilegum leikjum.
Lesa meira

Arsenalskólinn - aðstoð

Nú styttist í að Arsenalskólinn fari á fullt en hann byrjar mánudaginn 16.júní og er með svipuðu sniði og undarnfarin ár. Við leitum til ykkar kæru KA foreldrar að aðstoða okkur ef þið hafið tök á.
Lesa meira

Æfingar af stað

Ágæta KA-foreldri, Nú fara æfingar að hefjast skv. sumartöflu og fer skráning iðkenda og greiðsla æfingagjalda fram á vefsíðunni https://ka.felog.is/
Lesa meira

KA-dagurinn 9. júní

KA-dagurinn verður 9. júní kl. 11:00-14:00 í KA-heimilinu. Skráning nýrra iðkenda, innheimta æfingagjalda, leikir, sala á KA vörum, skráning í Arsenalskólann.
Lesa meira

Vorgrill hjá stelpunum í 8. fl

Stelpurnar í 8. fl voru ánægðar að fá pylsur og andlitsmálningu eftir æfingu á mánudaginn.
Lesa meira

Ís og gleði í 7. kv

Stelpurnar í 7. kvenna voru ánægðar þegar þær fengu Brynjuís í loka æfingar síðasta föstudag.
Lesa meira

Allt komið á fullt á svæðinu

Það hefur verið mikið líf og fjör á KA-svæðinu síðustu daga þar sem allir flokkar eru að æfa. Við bjóðum upp á eina bestu æfingaaðstöðu landsins með grænum grasvöllum og frábæru gervigrasi.
Lesa meira

Allt komið á fullt á svæðinu

Það hefur verið mikið líf og fjör á KA-svæðinu síðustu daga þar sem allir flokkar eru að æfa. Við bjóðum upp á eina bestu æfingaaðstöðu landsins með grænum grasvöllum og frábæru gervigrasi.
Lesa meira

3.fl karla: tap gegn Breiðablik

3.fl karla var fyrir sunnan um helgina þar sem þeir spiluðu 2 leiki. Eins og kom fram á síðunni um helgina þá töpuðu bæði A og B fyrir Stjörnunni. Í gær var síðan spilað við Blika í A og B-liðum
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is