Leikdagur 13.janúar

13.janúar verður leikdagur hjá 5-7. flokk og okkur boðið að taka þátt. Þetta er lítið innan félags hraðmót. Semsagt KA lið keppa á móti öðrum KA liðum. Leikirnir fara fram á milli kl.11-12 eða kl.12-13.

Endilega skráið ykkar stelpu hérna

Skráningafrestur er út miðvikudaginn 10.janúar og liðin koma á fimmtudaginn.

Kveðja Diddý



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is