Flýtilyklar
Íslandsbankamótið
Íslandsbankamót KA 2022 - helstu upplýsingar
16.06.2022
Nú er komið að veislunni okkar sem er Íslandsbankamót KA! Hér eru allar helstu upplýsingar er varða mótið
Lesa meira
Íslandsbankamót KA 2022 hefst 18. júní!
25.03.2022
Dagana 18. til 19. júní 2022 verður Íslandsbankamót KA í 7. flokki stúlkna haldið á KA-svæðinu á Akureyri. Þetta er í sjöunda skiptið sem mótið fer fram en mikil ánægja hefur verið með mótið og lið allstaðar af landinu hafa tekið þátt
Lesa meira
Íslandsbankamótið hefst 19. júní!
18.06.2021
Íslandsbankamót KA fyrir 7. flokk kvenna hefst laugardaginn 19. júní og lýkur svo sunnudaginn 20. júní. Alls keppa 40 lið á mótinu í ár og má búast við miklu fjöri
Lesa meira
Leikjaplan Íslandsbankamótsins er klárt!
19.06.2020
Nú er spennan orðin gríðarleg hér á KA-svæðinu enda hefst Íslandsbankamótið á morgun! Leikjaplanið er klárt og er hægt að skoða það með því að smella á eftirfarandi hlekk
Lesa meira