Upplýsingar

Íslandsbankamót KA 2022

Stúlknamót KA fyrir 7. flokk kvenna fer fram á KA-­svćđinu dagana 18.­-19. júní. Gist verđur í Lundarskóla. Einnig er borđađ í matsal Lundarskóla en skólinn er viđ hliđina á KA-svćđinu. Umsjónarmađur Lundarskóla er Jonni og er hćgt ađ ná á honum í síma 772-2289.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ hafa einungis eitt gjald fyrir mótiđ sem er 12.000 kr. fyrir hvern ţátttakanda (ekkert stađfestingar eđa gistigjald). Gjald fyrir liđsstjóra og ţjálfara er 6.000 kr. en hvert liđ ţarf ađ hafa liđsstjóra.

Innifaliđ í ţátttökugjaldi:​

Innifaliđ í ţátttökugjaldinu auk leikja á mótinu er gisting í Lundarskóla í tvćr nćtur, morgunmatur og hádegismatur laugardag og sunnudag, kvöldmatur á laugardag, frítt í sund í Akureyrarlaug, bíóferđ í Nýja-Bíó, kvöldvaka á laugardeginum í KA-Heimilinu og ţátttökupeningur fyrir alla keppendur.

Athugiđ ađ mótiđ takmarkast viđ ákveđin fjölda liđa og ef takmarka ţarf fjölda liđa gildir greiđsludagsetning ţáttökugjalds. Ţátttökugjaldiđ skal greiđast í síđasta lagi 18. júní.

Ef einhverjar spurningar eru varđandi mótiđ skal hafa samband viđ Ágúst í agust@ka.is eđa síma 849-3159.

Fyrirkomulag mótsins

Liđunum er skipt upp í nokkra getuflokka. Á laugardeginum er spilađ fyrir hádegi og eftir hádegismat fer hópurinn í Nýja bíó. Ađ bíóinu loknu gefst tími til ađ fara í sund (ađgangur í sund er innifalinn í mótsgjaldinu). Loks er kvöldmatur í Lundarskóla og svo er skemmtileg kvöldskemmtun í KA-Heimilinu.

Á sunnudeginum byrjum viđ ađ spila klukkan 9:00 og spilađ fram ađ hádegismat. Ţá er pizzuveisla frá Greifanum og loks afhendum viđ öllum keppendum ţátttökupening og verđlaunum ţau liđ sem stóđu uppi sem sigurvegarar í sinni deild.

Dagskrá

Föstudagur 17. júní:

18:00 Lundarskóli opnar (gististađur mótsins)
Hćgt er ađ nálgast armbönd fyrir liđin hjá Ágústi upp í KA-Heimili - sími 849-3159

Laugardagur 18. júní:

7:30-9:00 Morgunmatur í Lundarskóla
9:00­-11:40 Spilađ á KA-vellinum
11:30­-13:00 Hádegismatur í Lundarskóla
12:40-13:00 Bósi Ljósár í Nýja Bíó. Sýning hefst í Sal 2 kl. 12:40 og Sal 1 kl. 13:00

Frjáls tími - öllum ţátttakendum er bođiđ frítt í sund í Akureyrarlaug og tilvaliđ ađ skella sér í sund

17:30­-19:00 Kvöldmatur í Lundarskóla
19:30-20:15 Kvöldvaka í KA-Heimilinu
20:30 Ţjálfara­ og fararstjórafundur í KA-Heimilinu

Sunnudagur 19. júní:

7:30­-9:00 Morgunmatur í Lundarskóla
09:00-12:00 Leikir hjá öllum liđum
11:20-­13:00 Hádegismatur í Lundarskóla
12:40-13:40 Leikir um sćti hjá öllum liđum

Bíó

Öllum ţátttakendum er bođiđ í bíó rétt eins og fyrri ár. Myndin sem varđ fyrir valin í ár er Bósi Ljósár og er hún sýnd í Nýja Bíó.

Athugiđ ađ ţađ er sérstakt tilbođ fyrir mótsgesti í bíóinu en ţađ er popp og svali á 500 krónur. Ađstandendur og systkini geta keypt miđa á sýninguna í Nýja Bíó.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  KA@KA.IS