Allt ađ verđa klárt fyrir veislu helgarinnar!

Stúlknamót KA fyrir 7. flokk kvenna fer fram á KA-­svćđinu um helgina. Gist verđur í Naustaskóla. Einnig er borđađ í Naustaskóla, ef einhverjar vangaveltur eru er hćgt ađ hringja í Ágúst í síma 849-3159.

Innifaliđ í ţátttökugjaldi:​

7 leikir á liđ, gisting í Naustaskóla í tvćr nćtur, morgunmatur og hádegismatur laugardag og sunnudag, kvöldmatur á laugardag, frítt í sund, bíóferđ, kvöldvaka og ţátttökupeningur fyrir alla keppendur. Einnig verđur bikar fyrir sigurvegara í hverri keppni.

Athugiđ ađ mótiđ takmarkast viđ ákveđin fjölda liđa og ef takmarka ţarf fjölda liđa gildir greiđsludagsetning ţáttökugjalds. Ţátttökugjaldiđ skal greiđast í síđasta lagi 19. júní.

Ef einhverjar spurningar eru varđandi mótiđ skal hafa samband viđ Ágúst í agust@ka.is eđa síma 849-3159.

Fyrirkomulag mótsins

Liđunum er skipt upp í fjóra getuflokka. Á laugardeginum er spilađ fyrir hádegi og eftir hádegismat fer hópurinn í Borgarbíó. Ađ bíóinu loknu gefst tími til ađ fara í sund (ađgangur í sund er innifalinn í mótsgjaldinu). Loks er kvöldmatur í Naustaskóla og svo er skemmtileg kvöldskemmtun.

Á sunnudeginum byrjum viđ klukkan 9:20 og spilađ fram ađ hádegismat. Ţá er pizzuveisla frá Greifanum og loks afhendum viđ öllum keppendum ţátttökupening og verđlaunum ţau liđ sem stóđu uppi sem sigurvegarar í sinni deild.

Tjaldsvćđi

Smelltu hér til ađ fá upplýsingar um tjaldsvćđi fyrir mótiđ.

Dagskrá

Föstudagur 19. júní:

21:00­-22:00 Móttaka liđa í KA-Heimilinu, Naustaskóli opnar klukkan 18:00.
22:15 Ţjálfara­ og fararstjórafundur í KA­-Heimilinu

Laugardagur 20. júní:

7:30-­9:00 Morgunmatur í Naustaskóla
9:00­-12:00 Leikir hjá öllum liđum
11:30-­13:00 Hádegismatur í Naustaskóla
14:00 Bíó fyrir alla keppendur mótsins
17:30-­19:00 Kvöldmatur í Naustaskóla
19:30-­20:15 Kvöldvaka
20:30 Ţjálfara­ og fararstjórafundur í KA-Heimilinu

Sunnudagur 21. júní:

7:30­-9:00 Morgunmatur í Naustaskóla
09:20­-12:00 Leikir hjá öllum deildum
11:30-­13:00 Hádegismatur
13:00 Mótslok međ afhendingu verđlauna

Bíó

Öllum ţátttakendum er bođiđ í bíó rétt eins og fyrri ár. Myndin sem varđ fyrir valin í ár er Kapteinn Skögultönn og er hún sýnd í Borgarbíó. Myndin er um 1 og hálfur klukkutími ađ lengd.


Sýnishorn úr myndinni Kapteinn Skögultönn

Borgarbíó býđur upp á eftirfarandi tilbođ:

Bíó popp og svali á 500 krónur



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  KA@KA.IS