Flýtilyklar
Íslandsbankamótiđ hefst 19. júní!
Íslandsbankamót KA fyrir 7. flokk kvenna hefst laugardaginn 19. júní og lýkur svo sunnudaginn 20. júní. Alls keppa 40 liđ á mótinu í ár og má búast viđ miklu fjöri.
Dagskrá Íslandsbankamótsins 2021
Föstudagur 18. júní:
18:00 Rósenborg opnar (gististađur mótsins)
21:30 Ţjálfara og fararstjórafundur í KAHeimilinu
Laugardagur 19. júní:
7:30-9:00 Morgunmatur í Rósenborg
9:30-11:30 Leikir hjá Hóp 2
10:30 Bíó hjá Hóp 2 (Borgarbíó)
11:30-13:00 Hádegismatur í Lundarskóla
13:30-15:30 Leikir hjá Hóp 1
13:30 Bíó hjá Hóp 1 (Borgarbíó)
17:30-19:00 Kvöldmatur í Lundarskóla
19:30-20:15 Kvöldvaka í KA-Heimilinu
20:30 Ţjálfara og fararstjórafundur í KA-Heimilinu
Sunnudagur 20. júní:
7:30-9:00 Morgunmatur í Rósenborg
09:00-12:00 Leikir hjá öllum liđum
11:20-13:00 Hádegismatur í KA-Heimilinu
12:40-13:40 Leikir um sćti hjá öllum liđum
Bíó
Öllum ţátttakendum er bođiđ í bíó rétt eins og fyrri ár. Myndin sem varđ fyrir valin í ár er Pétur Kanína og er hún sýnd í Borgarbíó. Myndin er um 1 og hálfur klukkutími ađ lengd.
Athugiđ ađ ţađ er sérstakt tilbođ fyrir mótsgesti í bíóinu en ţađ er popp og svali/gos á 500 krónur. Endilega mćtiđ tímanlega fyrir sýningu til ađ nýta tilbođiđ.
Leikjaplan
Leikjaplan mótsins má sjá undir Leikir og Úrslit efst á heimasíđunni.