Flýtilyklar
Íslandsbankamót KA 2022 - helstu upplýsingar
16.06.2022
Nú er komiđ ađ veislunni okkar sem er Íslandsbankamót KA!
Leikjaplan mótsins á laugardeginum er svona uppsett:
Leikjaplan mótsins á laugardeginum er svona uppsett:
Leikjaplan mótsins
Viđ leikum 1x12 mínútna leiki á laugardeginum og fćrum svo liđin upp og niđur styrkleika á sunnudeginum útfrá gengi á laugardeginum. Spilum svo 2x9 mínútna leiki á sunnudeginum.
Stađan á mótinu
Gisting og matur
Gist verđur í Lundarskóla. Einnig er borđađ í matsal Lundarskóla en skólinn er viđ hliđina á KA-svćđinu. Umsjónarmađur Lundarskóla er Jonni og er hćgt ađ ná á honum í síma 772-2289.
Laugardagur 18. júní
Morgunmatur: Brauđ, álegg, súrmjólk, morgunkorn, ávextir og fl.
Hádegismatur: Lasagne, brauđbollur, hrásalat og tómatsósa.
Kvöldmatur: Kjötbollur, kartöflumús, brún sósa og sulta.
Sunnudagur 19. júní
Morgunmatur: Brauđ, álegg, súrmjólk, morgunkorn, ávextir og fl.
Hádegismatur: Pizzuveisla frá Greifanum
Dagskrá
Föstudagur 17. júní:
18:00 Lundarskóli opnar (gististađur mótsins)
Hćgt er ađ nálgast armbönd fyrir liđin hjá Ágústi upp í KA-Heimili - sími 849-3159
Laugardagur 18. júní:
7:30-9:00 Morgunmatur í Lundarskóla
9:00-11:40 Spilađ á KA-vellinum
11:30-13:00 Hádegismatur í Lundarskóla
12:40-13:00 Bósi Ljósár í Nýja Bíó. Sýning hefst í Sal 2 kl. 12:40 og Sal 1 kl. 13:00
Frjáls tími - öllum ţátttakendum er bođiđ frítt í sund í Akureyrarlaug og tilvaliđ ađ skella sér í sund
17:30-19:00 Kvöldmatur í Lundarskóla
19:30-20:15 Kvöldvaka í KA-Heimilinu
20:30 Ţjálfara og fararstjórafundur í KA-Heimilinu
Sunnudagur 19. júní:
7:30-9:00 Morgunmatur í Lundarskóla
09:00-12:00 Leikir hjá öllum liđum
11:20-13:00 Hádegismatur í Lundarskóla
12:40-13:40 Leikir um sćti hjá öllum liđumBíó og sund
Öllum ţátttakendum er bođiđ í Nýja Bíó. Myndin sem varđ fyrir valin í ár er Bósi Ljósár en hún er glćný og ćtti heldur betur ađ slá í gegn hjá stelpunum. Ađstandendur og systkini geta keypt miđa á sýninguna hjá Nýja Bíó.
Athugiđ ađ ţađ er sérstakt tilbođ fyrir mótsgesti í bíóinu en ţađ er popp og svali á 500 krónur.
Armbandiđ sem keppendur fá gildir einnig til ađ komast í sund í Akureyrarlaug og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ nýta ykkur ţađ.